Námskeið, Fræðsla til dyggða 11. mars

Vetrarfrí í grunnskóla 13-14 febrúar

Við minnum á vetrarfrí í grunnskóladeild næstkomandi mánudag og þriðjudag 13-14. febrúar.
Foreldrakaffi 8. febrúar

Skólahald 30. janúar

Kæru foreldrar, Eftir hádegi í dag 30. janúar er gul viðvörun sem fer hratt yfir í appelsínugula, vegagerðin hefur gefið út viðvörun um að Lyngdalsheiði geti lokað með skömmum fyrirvara en einnig að búast megi við miklu hvassviðri og dimmum éljum í uppsveitum Sunnanlands. Þar af leiðandi fara skólabílar fyrr af stað en venjulega. Bíllinn […]
Starfsdagur og foreldraviðtöl í grunnskólanum

Við minnum á starfsdag í grunnskólanum miðvikudaginn 18. janúar og foreldraviðtöl fimmtudaginn 19. janúar og því fellur niður kennsla þá daga. Foreldrar munu fá tölvupóst frá umsjónarkennurum með upplýsingum fyrir foreldraviðtölin.
Gleðileg jól

Bláskógasskóli flaggar appelsínugulum fána

Þessa dagana blaktir appelsínugulur fáni við grunnskólann en það er til stuðnings baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Verkefni þetta kallast að roðagylla heiminn og hófst 25. nóvember en þann dag völdu Sameinuðu þjóðirnar sem dag þessarar baráttu til heiðurs. Þann 10. desember lýkur svo þessu átaki en sá dagur er mannréttindadagur Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi hafa […]
Fyrirlestur fyrir foreldra

Þemavika/leikskrá
Símalaus sunnudagur

UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja hvetja alla til að taka þátt í símalausumsunnudegi þann 30. október næstkomandi. Áskorunin felst í því að leggja frá sérsímann og önnur snjalltæki í 12 klukkustundir, frá kl. 9–21. Yfirskrift átaksinser ,,Upplifum ævintýrin saman” og er markmiðið að vekja foreldra og annað fullorðiðfólk til […]