Vetrarfrí í leik- og grunnskóla

Við minnum á vetrarfrí í Bláskógaskóla, bæði í leik- og grunnskóla, mánudaginn 19. febrúar og þriðjudaginn 20. febrúar.

Skólahald hefst aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 21. febrúar.

Vonum að allir muni eiga góðar stundir saman í vetrarfríinu.