Foreldrafélagið

Foreldrafélög eru lögbundin skv. 9. gr. laga (um grunnskóla) og 10. gr. laga (um leikskóla). Hlutverk félagsins eru margþætt, m.a. að styðja við skólastarfið, stuðla að velferð nemenda skólans, hvetja til virkrar þátttöku foreldra í skólastarfinu og veita almennt aðhald og eftirlit með skólastarfinu.

Stjórn foreldrafélagsins

Árni Benónýsson
Meðstjórnandi
Foreldri í leikskóla
Borghildur Guðmundsdóttir
Meðstjórnandi
Foreldri á elstastigi
Kristbjörg Guðmundsdóttir
Ritari
Foreldri í leikskóla og yngstastigi
Þóra Þöll Meldal Tryggvadóttir
Formaður
Foreldri á yngstastigi

Facebook síða foreldrafélagsins