Leik- og grunnskóli lokar kl. 12:00 föstudaginn 15. mars

Kæru foreldrar og forráðamenn

Þann 15. mars n.k. er árshátíð Bláskógabyggðar haldinn. Að því tilefni hefur Ásta sveitastýra beðið um að öllum stofnunum sveitarfélagsins verði lokað kl. 12 að hádegi og eftir hádegi taki starfsmenn vinnustyttingu.

Bláskógaskóli allur mun því loka kl. 12, föstudaginn 15. mars n.k.

Allir nemendur fá mat áður en skóla lýkur.