Nemendafélagið

Nemendafélag Bláskógaskóla Laugarvatni

Nemendafélag
Stjórn nemendafélagsins er skipuð nemendum úr elstu bekkjum skólans. Nemendur ákveða sjálfir með hvaða hætti er skipað í stjórn. Nemendafélagið sér um uppákomur fyrir nemendur.
Stjórn félagsins sinnir einnig lögboðinni hagsmunagæslu fyrir nemendur.
Í ár eru fulltrúar í stjórn nemendafélags: Formenn: Ingvar Sölvason og Kári Daníelson. Gjaldkerar: Gunnar Geir Rúnarsson og Hrannar Snær Jónsson. Ritarar: Stefania Maren Jóhannsdóttir og Arna Daníelsdóttir.

Fréttir frá nemendafélaginu