Skólinn lokar kl. 12:00 02. febrúar

Kæru foreldrar og forráðamenn.

ÖNNUR VEÐURVIÐVÖRUN.
Vegna slæmrar veðurskilyrða hefur verið tekin sú ákvörðun að
LOKA BLÁSKÓGASKÓLA í dag, föstudaginn 2.febrúar.
KLUKKAN 12:00.
Allir nemendur fá hádegismat áður en þeir fara heim.

Engar æfingar verða hjá UMFL eftir hádegi.

Vinsamlegast komið og sækið börnin ykkar í hádeginu.
Þau sem fara með skólabíl, verða keyrð heim.

Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að allir sýni þessu skilning.

Kær vetrarkveðja.