Dagsskipulag

Ein deild tveir hópar

Á leikskólanum er ein deild fyrir börn á aldrinum 1 árs til 5 ára. Börnum á deildinni er skipt í yngri og eldri hóp og er yngri hópurinn á Bjarnalundi en sá eldri á Stóra Gili. 

Lagt er upp með vinna markvisst að góðri samfellu milli skólastiga og er elsti árgangur leikskólans í smiðjustarfi auk útináms með grunnskólabörnum og kennurum.

Dagskipulag Bjarnalundur

Dagskipulag Stóra Gil