Haustþing 2023

Haustþing FG/FL/FÍ verður 28. september og 29. september. Öll kennsla og frístund á grunnskólastigi fellur því niður eftir hádegi 28. september og allan daginn föstudaginn 29. september. Leikskólinn er lokaður föstudaginn 29. september vegna haustþings.

Fimmtudaginn 7. september hljóp Bláskógaskóli Ólympíuhlaup ÍSÍ. 

Þetta hlaup sem áður var kallað skólahlaupið er þreytt á hverju ári að hausti og hefur Bláskógaskóli jafnan tekið þátt og hlaupið orðið að hefð í skólanum. Að þessu sinni fóru allir nemendur skólans að lágmarki 2.5 kílómetra og auk þess fór leikskólinn af stað til þess að hvetja hlauparana. Leiðin var frá skólanum út […]

Skólasetning 2023

Skólasetning Bláskógaskóla Laugarvatni 2023 verður þriðjudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í sal skólans. Nemendur og foreldrar munu í framhaldi hitta á umsjónarkennara stigsins og fara yfir áherslur vetrarins að lokinni skólasetningu. Skólastarfs hefst sk. stundatölfu miðvikudaginn 23. ágúst kl. 8:15.

Föstudagurinn 17. mars

Leikskólar og frístund í Bláskógabyggð loka kl. 14 föstudaginn 17. mars n.k. vegna árshátíðar starfsfólks Bláskógabyggðar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.