Skólahreysti

Miðvikudaginn 17. apríl hélt hópur nemenda á unglingastigi Bláskógaskóla og Kerhólsskóla saman í Laugardagshöll til að taka þátt í skólahreysti. Sú keppni er búin að skipa sér sess sem skemmtileg viðbót við skólastarf nemenda þar sem tveir keppendur af hvoru kyni taka þátt í hreysti og keppa við aðra skóla. Sérstaklega er gaman hve mikið […]

Leik- og grunnskóli lokar kl. 12:00 föstudaginn 15. mars

Kæru foreldrar og forráðamenn Þann 15. mars n.k. er árshátíð Bláskógabyggðar haldinn. Að því tilefni hefur Ásta sveitastýra beðið um að öllum stofnunum sveitarfélagsins verði lokað kl. 12 að hádegi og eftir hádegi taki starfsmenn vinnustyttingu. Bláskógaskóli allur mun því loka kl. 12, föstudaginn 15. mars n.k. Allir nemendur fá mat áður en skóla lýkur.

Öskudagur

Öskudagsgleðin fór vel fram í Bláskógaskóla og stóðu nemendur sig virkilega vel í að halda utan um skemmtunina. Nemendur í 5. – 7. bekk sáu um diskótek fyrir alla í leikskólanum, þau dönsuðu, fóru í stoppdans og slóu að lokum köttinn úr tunnunni. Nemendur í 8. – 10. bekk sáu um diskótekið fyrir alla í […]

Vetrarfrí í leik- og grunnskóla

Við minnum á vetrarfrí í Bláskógaskóla, bæði í leik- og grunnskóla, mánudaginn 19. febrúar og þriðjudaginn 20. febrúar. Skólahald hefst aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 21. febrúar. Vonum að allir muni eiga góðar stundir saman í vetrarfríinu.

Skólinn lokar kl. 12:00 02. febrúar

Kæru foreldrar og forráðamenn. ÖNNUR VEÐURVIÐVÖRUN.Vegna slæmrar veðurskilyrða hefur verið tekin sú ákvörðun aðLOKA BLÁSKÓGASKÓLA í dag, föstudaginn 2.febrúar.KLUKKAN 12:00.Allir nemendur fá hádegismat áður en þeir fara heim. Engar æfingar verða hjá UMFL eftir hádegi. Vinsamlegast komið og sækið börnin ykkar í hádeginu.Þau sem fara með skólabíl, verða keyrð heim. Við biðjumst velvirðingar á þessu […]

Skólinn lokar kl. 12:00 31. janúar

Kæru foreldrar og forráðamenn. Vegna slæmrar veðurskilyrða hefur verið tekin sú ákvörðun aðLOKA BLÁSKÓGASKÓLA í dag, miðvikudaginn 31.janúar,KLUKKAN 12:00.Vinsamlegast komið og sækið börnin ykkar í hádeginu.Þau sem fara með skólabíl, verða keyrð heim. Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að allir sýni þessu skilning. Kær vetrarkveðja