SAFT sáttmáli foreldra

SAFT kom í heimsókn í Bláskógaskóla þann 10. maí og voru með fræðslu fyrir bæði nemendur og foreldra á grunnskólastigi. Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og mikilvægt er að við vitum hvert okkar hlutverk er og að við séum samstíga. Þeir foreldrar sem sóttu fundinn settu saman viðmið sem gott er […]

SAFT námskeið

Það þarf þorp…. hvert er hlutverk okkar í samfélaginu? Þann 10. maí næstkomandi kemur til okkar sérfræðingar frá samtökum Heimilis og skóla ogfræða nemendur og foreldra um mikilvægi góðra samskipta á netinu og í lífinu sjálfu.Fræðsla verður fyrir nemendahópana á skólatíma þar sem hópunum verður skipt upp eftir samkennsluhópunum sem þau eru í og efni […]

Páskafrí og starfsmannaferð

Ný styttist í páskafrí. Í ár hefst það hjá grunnskóladeild 11. apríl. Grunnskóladeild er síðan lokuð til 25. apríl þar sem að starfsmenn fara í langþráða námsferð til Prag strax eftir páska. Leikskóladeild er opin til og með 13. apríl. Hún opnar svo aftur þann 25. apríl eins og grunnskóladeild. Frekari upplýsingar um opnunardaga koma […]

Árshátíð Bláskógaskóla Laugarvatni

Loksins, loksins! Við höldum árshátíð og bjóðum gestu að koma og upplifa magnaða sýningu. FÖSTUDAGINN 25. MARS VERÐUR ÁRSHÁTÍÐARVERKIРHEIMSENDIR? FRUMSÝNT Á NEÐRI HÆÐ HÍ Á LAUGARVATNI. ​ NEMENDUR HAFA UM HRÍÐ UNNIÐ AÐ STÓRKOSTLEGU ÞÁTTTÖKULEIKHÚSI BYGGÐU Á SÖGUNNI BLOKKIN Á HEIMSENDA EFTIR ARNDÍSI ÞÓRARINSDÓTTUR OG HULDU SIGRÚNU BJARNADÓTTUR. ​ NEMENDUR ÓSKA EFTIR AÐ ÁHORFANDI FINNI TIL ÁBYRGÐAR OG HAFI TRÚ Á […]

Heilsueflandi fyrirlestur um geðrækt

Í tilefni þess að í ár mun Heilsueflandi Uppsveitir vinna með þemað geðrækt, andleg líðan,félagsleg virkni þá erum við að fara af stað með forvarnarfyrirlestra. Við byrjum á að fástreymdan fyrirlestur frá Gleðiskruddunni sem ber heitið:Gleðiskruddan-jákvæð sálfræði og gleðiverkfæri sem nýtastí daglegu lífi. Fyrrirlesturinn er 24. febrúar klukkan 20:15 á netinu. https://tinyurl.com/y7u3xnub

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í grunnskóladeild dagana 21. og 22. febrúar. Það eru næstu mánudagur og þriðjudagur. Þá daga er engin kennsla í grunnskólanum en leikskólinn er opin eins og venjulega. Við vonum að allir njóti frísins og komi hressir til baka í skólann miðvikudaginn 23. febrúar.

Gleðilegt nýtt ár

Skólastarfið hefst með ákveðnum takmörkunum þetta árið. Við látum það ekki stoppa gleðina af því að koma aftur í skólann. Takmarkanir sem eru í gildi hafa verið kynntar fyrir foreldrum á Facebook síðu foreldrafélagsins og með tölvupósti. Ef einhverjar spurningar vakna er um að gera að hafa samband. Enn og aftur minnum við á að […]

Desemberdagatal

Hérna má sjá og ná í desemberdagatal skólan. Jólapeysudaguri verður föstudaginn 26. nóvember.