Gleðilegt nýtt ár

Skólastarfið hefst með ákveðnum takmörkunum þetta árið. Við látum það ekki stoppa gleðina af því að koma aftur í skólann. Takmarkanir sem eru í gildi hafa verið kynntar fyrir foreldrum á Facebook síðu foreldrafélagsins og með tölvupósti. Ef einhverjar spurningar vakna er um að gera að hafa samband. Enn og aftur minnum við á að […]

Desemberdagatal

Hérna má sjá og ná í desemberdagatal skólan. Jólapeysudaguri verður föstudaginn 26. nóvember.

Nýju leiksvæði fagnað

Það var heldur betur kátt í ,,höllinni“ í dag í Bláskógaskóla Laugarvatni þegar við tókum í notkun leiksvæið okkar með formlegum hætti. Í boði var popp og partý og þökkuðu stjórnendur sérstaklega fyrir þolinmæði á meðan á biðinni stóð. Til hamingju samfélagið allt með glæsilegt leiksvæði!

Starfsdagur í leikskólanum 8. október

Old books

Kæru foreldrar, Við minnum ykkur á starfsdag þann 8. október hjá starfsfólki leikskóladeildar. Þau munu sækja haustþing leikskólakennara á Suðurlandi. Leikskólinn verður því lokaður þann dag.

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur nú tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Hlaupið er með sama sniði og geta nemendur valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Nemendur í Bláskógaskóla á Laugarvatni ásamt kennurunum Guðna og Möggu hlupu ýmist 2,5 km, 5 km eða 10 km og stóðu […]

Skjálftinn

Bláskógaskóli Laugarvatni tók þátt í Skjálftanum á síðasta skólaári. Skjálfti er keppni þar sem að unglingastig í Árnesþingi komu saman og kepptu um besta atriðið. Skemmst er frá því að segja að við enduðum í þriðja sæti með frábært atriði. Nú er unnið að því að gera Skjálftann að föstum lið í verkefnum skólanna á […]

Gróska til gleði – ræktunarverkefni fer af stað

Nú eru fræin fari að spíra í Bláskógaskóla Laugarvatni. Skólinn er mikill útiskóli en núna er búið að færa náttúruna enn frekar inn Þar hófst verkefnið Gróska til gleði og snýst um að efla matjurtarækt í skólanum með hjálp tækninnar. Fræ til framtíðar, Homegrow frá Bandaríkjunum, FabLab og Bláskógaskóli Laugarvatni koma að verkefninu en þar […]