
Innra mat er lögboðið verkefni hvers skóla. Matið hjálpar skólum að fara yfir stöðu mála og vinna umbótaáætlanir. Matið er byggt á sjálfsmatsáætlun sem að haldið er utan um af sjálfsmatsteymi skólans og stjórnendum hans.
Hér að neðan má finna:
Hér má finna námsvísa fyrir hvern árgang/stig og hverja grein fyrir sig.
Skólastefna Bláskógabyggðar var gefin út í mars 2012 og hún endurskoðuð af skólanefnd árið 2018.