Starfsdagur 17. janúar

Við minnum á starfsdag grunnskóladeildar í Bláskógaskóla þann 17. janúar og því verður engin kennsla þann dag.