Bláskógasskóli flaggar appelsínugulum fána 

Þessa dagana blaktir appelsínugulur fáni við grunnskólann en það er til stuðnings baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Verkefni þetta kallast að roðagylla heiminn og hófst 25. nóvember en þann dag völdu Sameinuðu þjóðirnar sem dag þessarar baráttu til heiðurs. Þann 10. desember lýkur svo þessu átaki en sá dagur er mannréttindadagur Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi hafa […]

Símalaus sunnudagur

UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja hvetja alla til að taka þátt í símalausumsunnudegi þann 30. október næstkomandi. Áskorunin felst í því að leggja frá sérsímann og önnur snjalltæki í 12 klukkustundir, frá kl. 9–21. Yfirskrift átaksinser ,,Upplifum ævintýrin saman” og er markmiðið að vekja foreldra og annað fullorðiðfólk til […]

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur í skólanum og allir tóku þátt á einhvern hátt í því verkefni. Það var allt í góðu að vera ekki í bleiku því við erum jú öll með bleika tungu. Við lögðum okkur öll fram um að njóta dagsins og sýna samstöðu með bleika deginum. Bera virðingu fyrir vitundarvakningu um […]

Foreldradagur og haustfrí í grunnskólanum

Miðvikudaginn 12. október eru foreldraviðtöl í grunnskólanum og munu foreldrar fá póst í þessari viku (4. -7. okt) til að skrá viðtal fyrir sitt barn. Fimmtudaginn 13. október og föstudaginn 14. október er haustfrí í grunnskólanum.

Kennaraþing 29.09 – 30.09

Vegna kennaraþings grunnskólakennara verður engin kennsla né frístund eftir kl. 12:30 fimmtudaginn 29. september og fara þá allir heim að loknum matartíma. Haustþing / starfsdagur er svo hjá grunnskóla föstudaginn 30. september og því enginn kennsla þann dag. Leikskólinn verður opinn.

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Á hverju hausti hlaupa börn í grunnskólum landsins í Ólympíuhlaup ÍSÍ, nemendur Bláskógaskóla létu sitt ekki eftir liggja þetta árið frekar en fyrri ár. Hlaupnar voru 2,5 km, 5 km og 10 km leiðir. Alls hlupu 46 nemendur 210 km. Hlaupið var í einmuna blíðu í síðustu viku og því var farið niður að vatni að sulla að […]