Föstudaginn 18. desember hefst jólafrí nemenda í grunnskóla. Skólastarf grunnskóladeildar hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.
Leikskólinn er opinn eins og áður, fyrir og eftir hátíðirnar, en lokaður á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag.
Starfsdagur verður mánudaginn 4. janúar hjá öllum starfmönnum leik- og grunnskóla.