Foreldradagur og haustfrí í grunnskólanum

Miðvikudaginn 12. október eru foreldraviðtöl í grunnskólanum og munu foreldrar fá póst í þessari viku (4. -7. okt) til að skrá viðtal fyrir sitt barn.

Fimmtudaginn 13. október og föstudaginn 14. október er haustfrí í grunnskólanum.