Kennaraþing 29.09 – 30.09

Vegna kennaraþings grunnskólakennara verður engin kennsla né frístund eftir kl. 12:30 fimmtudaginn 29. september og fara þá allir heim að loknum matartíma. Haustþing / starfsdagur er svo hjá grunnskóla föstudaginn 30. september og því enginn kennsla þann dag.

Leikskólinn verður opinn.