Fræðsla til dyggða, áherslur vetrarins
Í ágúst var haldinn sameiginlegur starfsdagur hjá leik- og grunnskóla. Meðal þess sem unnið var að þann daginn var hverjar áherslur vetrarins yrðu í Fræðslu til dyggða. Allur skólinn stefnir að þvi að vinna á einn eða annan hátt að dyggðakennslunni í vetur og í sameiningu að leggja sérstaka áherslu á þessar dyggðir sem sjá […]
Starfsdagur 9. september í Bláskógaskóla
Föstudagurinn 9. september er starfsdagur í Bláskógaskóla Laugarvatni bæði í leik-og grunnskóladeild. Því er skólinn lokaður þann dag. Starfsmenn skólans stefna á vettvangsheimsókn í leik og grunnskóla og skoða áhugavert starf.
Skólafærni námskeið fyrir 1. – 4. bekk
Kæru foreldrar nemenda á yngsta stigi,Við viljum bjóða ykkur á skólafærninámskeið á vegum Skólaþjónustu Árnesþings 29. ágúst kl. 15:00 í sal skólans.Kennslufræðingar auk annarra starfsmanna skólaþjónstunnar kynna sín störf og einnig förum við yfir frístundastarfið við skólann.Umsjónarkennarar og stuðningsfulltrúar verða einnig á svæðinu ef upp koma spurningar og vangaveltur.Það er mjög mikilvægt að allir nemendur […]
Skólasetning
Skólasetning Bláskógaskóla Laugarvatni 2022 verður mánudaginn 22. ágúst kl. 11:00 í sal skólans. Nemendur og foreldrar munu í framhaldi hitta á umsjónarkennara stigsins og fara yfir áherslur vetrarins að lokinni skólasetningu. Skólastarfs hefst sk. stundatölfu þriðjudaginn 23. ágúst kl. 8:15.
Lýðræðsleg viðhorf barna, Erasmus+ verkefni
Skólinn okkar, Bláskógaskóli á Laugarvatni tekur þátt í Erasmus+ verkefni 2021-2022 ásamt tékknesku samtökunum Pangea. Verkefnið er kallað Lýðræðisleg viðhorf barna og er sambland af tékknesku verkefni Fræðsla til dyggða (www.vychovakectnostem.cz) og útikennslu hér í Bláskógaskóla. Fræðsla til dyggða með dyggðakortum hefur verið markvisst kennd í leikskóladeild skólans undanfarin tvö ár og flæðir vel með og styður við aðrar kennsluaðferðir sem […]
Skólaslit
Þann 3. júní voru skólaslit Bláskógskóla. Við birtum hér ræðu skólastjóra og myndir úr athöfninni. Kæri útskriftarnemi, kæru foreldrar, kennarar, og aðrir gestir. Núna er komið að skólaslitum vorið 2022. Vorið kemur heimur hlýnar hjartað mitt. Tímabilin og tímamótin eru mikilvæg. Að byrja og enda er oft skemmtilegt. Stundum erfitt. Við erum misjöfn eins og við […]
Sumarfrí í leikskólanum og starfsmannabreytingar
Á morgun 30. júní er síðasti dagur fyrir sumarfrí í leikskólanum. Það verður gott fyrir alla að fara í gott frí og koma endurnærð í ágúst til leiks og starfa á ný. Við erum að kveðja Lucie og Höllu á morgun en þær eru að hverfa frá í önnur störf. Lucie er að fara til […]
Skóladagatal 2022 – 2023
SAFT sáttmáli foreldra
SAFT kom í heimsókn í Bláskógaskóla þann 10. maí og voru með fræðslu fyrir bæði nemendur og foreldra á grunnskólastigi. Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og mikilvægt er að við vitum hvert okkar hlutverk er og að við séum samstíga. Þeir foreldrar sem sóttu fundinn settu saman viðmið sem gott er […]
SAFT námskeið
Það þarf þorp…. hvert er hlutverk okkar í samfélaginu? Þann 10. maí næstkomandi kemur til okkar sérfræðingar frá samtökum Heimilis og skóla ogfræða nemendur og foreldra um mikilvægi góðra samskipta á netinu og í lífinu sjálfu.Fræðsla verður fyrir nemendahópana á skólatíma þar sem hópunum verður skipt upp eftir samkennsluhópunum sem þau eru í og efni […]