Fræðsla til dyggða, áherslur vetrarins

Í ágúst var haldinn sameiginlegur starfsdagur hjá leik- og grunnskóla. Meðal þess sem unnið var að þann daginn var hverjar áherslur vetrarins yrðu í Fræðslu til dyggða. Allur skólinn stefnir að þvi að vinna á einn eða annan hátt að dyggðakennslunni í vetur og í sameiningu að leggja sérstaka áherslu á þessar dyggðir sem sjá má hér.