Starfsdagur 9. september í Bláskógaskóla

Föstudagurinn 9. september er starfsdagur í Bláskógaskóla Laugarvatni bæði í leik-og grunnskóladeild. Því er skólinn lokaður þann dag. Starfsmenn skólans stefna á vettvangsheimsókn í leik og grunnskóla og skoða áhugavert starf.