Skólaráð er starfar sameiginlega fyrir leik og grunnskóladeild samkvæmt heimild í 6. Gr. Reglugerðar um Skólaráð við Grunnskóla nr. 1157 frá 2008 og samþykkt þar um frá Sveitarstjórn Bláskógabyggðar.
Reglugerð um skólaráð má sjá hér
Góð handbók um skólaráð, skipulag þess og hlutverk má finna hér.
Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2020-2021
Starfsreglur:
Boðun funda:
Fundaráætlun Skólaráðs
September – Starfsáætlun og skólanámskrá tekin fyrir.
Apríl – Niðurstöður skólapúlsins og fjárhagsáætlun.
Maí Opin fundur – Umbótaáætlun og niðurstöður ársins kynntar ásamt vinnu að markmiðum næsta árs. Opinn fundur.
Auka fundir eru boðaðir eftir þörfum.