Lions og Kvennfélag Laugdæla
Lions og Kvennfélag Laugadæla styrktu kaup á gönguskíðum fyrir nemendur skólans. Rausnarlegur styrkur félaganna dugði til að kaupa hátt í 30 skíðasett sem að hafa
Skólanum berast reglulega gjafir í formi peninga og gjafa. Við viljum þakka öllum þeim sem styðja við okkur sama hvort um sé að ræða gjafir eða vinnu svo allt skólastarfið geti verið sem ánægjulegast.
Lions og Kvennfélag Laugadæla styrktu kaup á gönguskíðum fyrir nemendur skólans. Rausnarlegur styrkur félaganna dugði til að kaupa hátt í 30 skíðasett sem að hafa
Björgunarsveitin Ingunn kom færandi hendi í upphafi árs og færði nemendum á leikskólastigi og í 1-2. bekk endurskinsvesti. Mikið myrkur er oft á þessum tíma
Kvenfélagið kom færandi hendi og gaf leikskóladeildinni peningagjöf upphæð 100.000 kr. Gjöfin var nýtt í Vináttu verkefni barnaheilla. Nánar um það verkefni hér. Gjöfin á eftir
Jón Snæbjörnsson skáknefndarformaður UMFL mætti í upphafi skólaárs 2016-2017 með tvö vegleg taflborð í skólann. Taflborðin eru gjöf frá Ungmennafélagi Laugdæla (UMFL) til skólans og verða staðsett á
Erla Þorsteinsdóttir formaður Kvenfélags Laugdæla kom og færði leikskóladeildinni peningagjöf fyrir alls 100.000 kr. Gjöfin var nýtt til að kaupa nýtt eldhús í hlutverkaleikinn okkar í smiðjunni.