Lions og Kvennfélag Laugdæla

Lions og Kvennfélag Laugadæla styrktu kaup á gönguskíðum fyrir nemendur skólans. Rausnarlegur styrkur félaganna dugði til að kaupa hátt í 30 skíðasett sem að hafa verið mikið notuð af nemendum.

Skólinn og skólasamfélagið þakkar fyrir þessa góðu gjöf.