Kvenfélagið

Kvenfélagið kom færandi hendi og gaf leikskóladeildinni peningagjöf upphæð 100.000 kr. Gjöfin var nýtt í Vináttu verkefni barnaheilla. Nánar um það verkefni hér.

Gjöfin á eftir að nýtast mjög vel nemendum og skólanum til heilla. Kvenfélaginu færðar góðar þakkir fyrir stuðning til að efla gæði og starf skólans.