Skólahald fellur niður vegna veðurs

Skólahald í leik- og grunnskóla fellur niður vegna veðurs 11. desember Kæru foreldrar á leik- og grunnskóladeild, Ákveðið hefur verið að fella niður skólahald bæði á leik- og grunnskólastigi á morgun miðvikudaginn 11. desember. Samkvæmt veðurspám sem við höfum núna má gera ráð fyrir að verðið haldi áfram og vegna snjós, ofankomu og vinds er […]

Vetrarfrí og bleikur föstudagur

Föstudagurinn 18. október verður bleikur föstudagur hjá Bláskógaskóla á Laugarvatni og hvetjum við alla til að mæta í einhverju eða með eitthvað bleikt á sér þann dag 🙂 Á mánudag og þriðjudag (21. og 22. október) er vetrarfrí hjá grunnskólanum. Við vonum að þið náið að njóta þess að vera saman í vetrarfríinu og eigið góðar stundir […]

Við fögnum gæðamerki eTwinning!

Guðni Sighvatsson umsjónarkennari á unglingastigi vann á sl. skólaári frábært verkefni með sínum umsjónarhóp á unglingastigi. Við viljum óska honum og nemenda hópnum hans sérstaklega tl hamingju með flott verkefni og verðskuldaða viðurkenningu.   Við báðum Guðna um að útskýra betur um hvað verkefnið var.   Unglingastig Bláskógaskóla á Laugarvatni vann síðastliðinn vetur samstarfsverkefni á […]

Skólasetning

Nú er komið að skólabyrjun eftir frábært sumar. Skólasetning er á morgun, 21. ágúst. Klukkan 14:00 í skólanum. Eftir stutta athöfn hitta nemendur kennara sína og fá frekari upplýsingar um veturinn. Skólahald hefst svo samkvæmt stundaskrá á fimmtudag. Sjáumst!

Skóladagatal 2019-2020

Nú er skóladagatal næsta árs tilbúið. Það má nálgast hérna: Skoladagatal-2019-2020_nytt Það er jafnframt alltaf á síðunni hér til vinstri undir flipanum „Hagnýtt“.