Starfsdagur í grunnskólanum 11. október

Við minnum á starfsdag í grunnskólanum föstudaginn 11. október og því enginn skóli hjá 1. – 10. bekk þann dag.