Skólasetning Posted on 4. August 2015 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Skólasetning í Reykholti verður föstudaginn 21.ágúst kl. 10:00. Strax eftir skólasetningu verða námsefniskynningar og stundatöflur afhentar.