Skólasetning

Nú er komið að skólabyrjun eftir frábært sumar.

Skólasetning er á morgun, 21. ágúst. Klukkan 14:00 í skólanum.

Eftir stutta athöfn hitta nemendur kennara sína og fá frekari upplýsingar um veturinn.

Skólahald hefst svo samkvæmt stundaskrá á fimmtudag.

Sjáumst!