Vetrarfrí og bleikur föstudagur

Föstudagurinn 18. október verður bleikur föstudagur hjá Bláskógaskóla á Laugarvatni og hvetjum við alla til að mæta í einhverju eða með eitthvað bleikt á sér þann dag 🙂

Á mánudag og þriðjudag (21. og 22. október) er vetrarfrí hjá grunnskólanum. Við vonum að þið náið að njóta þess að vera saman í vetrarfríinu og eigið góðar stundir 🙂

Leikskólinn verður opinn.