Heilsueflandi fyrirlestur um geðrækt

Í tilefni þess að í ár mun Heilsueflandi Uppsveitir vinna með þemað geðrækt, andleg líðan,félagsleg virkni þá erum við að fara af stað með forvarnarfyrirlestra. Við byrjum á að fástreymdan fyrirlestur frá Gleðiskruddunni sem ber heitið:Gleðiskruddan-jákvæð sálfræði og gleðiverkfæri sem nýtastí daglegu lífi. Fyrrirlesturinn er 24. febrúar klukkan 20:15 á netinu. https://tinyurl.com/y7u3xnub

Desemberdagatal

Hérna má sjá og ná í desemberdagatal skólan. Jólapeysudaguri verður föstudaginn 26. nóvember.

Næstu dagar

Næstu dagar og vikur munum við áfram skipuleggja starfið í ljósi tilmæla Almannavarna og sóttvarnarlæknis. Við viljum ítreka það að heilsa og velferð barnanna og starfsfólks er í höfð í fyrirrúmi. Af þessum sökum hefur skólinn aukið mikið fjarkennslu en einnig verið börnum og foreldrum innan handar ef foreldrar hafa ákveðið að halda börnum sínum […]

Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Starfsdagur, mánudaginn 16. mars. Kæru nemendur og foreldrar, Stjórnendur og sveitarstjóri hafa ákveðið að mánudaginn 16. mars verði starfsdagur í skólanum. Starfsdagur verður bæði í leik- og grunnskóla. Dagurinn verður nýttur til að fara yfir næstu skref og gera áætlanir um framhaldið. Allir nemendur eru heima þennan dag. Við munum þó gera smá tilraun í […]

Landinn í heimsókn

Landinn kom í heimsókn til okkar fyrir áramótin og gerði flott innslag um fuglaskoðun nemenda á Unglingastigi. Innslagið má með því að smella á myndina

Gjaldskrá leikskóla 2020

Sveitarstjórn hefur samþykkt nýja gjaldskrá fyrir leikskólann. Gjaldskráin tekur gildi þann 1. janúar. Hana má nálgast hér: Gjaldskrá leikskóla 2020

Skólahald fellur niður vegna veðurs

Skólahald í leik- og grunnskóla fellur niður vegna veðurs 11. desember Kæru foreldrar á leik- og grunnskóladeild, Ákveðið hefur verið að fella niður skólahald bæði á leik- og grunnskólastigi á morgun miðvikudaginn 11. desember. Samkvæmt veðurspám sem við höfum núna má gera ráð fyrir að verðið haldi áfram og vegna snjós, ofankomu og vinds er […]