Starfsdagur og foreldraviðtöl í grunnskólanum

Við minnum á starfsdag í grunnskólanum miðvikudaginn 18. janúar og foreldraviðtöl fimmtudaginn 19. janúar og því fellur niður kennsla þá daga. Foreldrar munu fá tölvupóst frá umsjónarkennurum með upplýsingum fyrir foreldraviðtölin.

Starfsdagur 9. september í Bláskógaskóla

Föstudagurinn 9. september er starfsdagur í Bláskógaskóla Laugarvatni bæði í leik-og grunnskóladeild. Því er skólinn lokaður þann dag. Starfsmenn skólans stefna á vettvangsheimsókn í leik og grunnskóla og skoða áhugavert starf.

Skólafærni námskeið fyrir 1. – 4. bekk

The open book on other multi-coloured books.

Kæru foreldrar nemenda á yngsta stigi,Við viljum bjóða ykkur á skólafærninámskeið á vegum Skólaþjónustu Árnesþings 29. ágúst kl. 15:00 í sal skólans.Kennslufræðingar auk annarra starfsmanna skólaþjónstunnar kynna sín störf og einnig förum við yfir frístundastarfið við skólann.Umsjónarkennarar og stuðningsfulltrúar verða einnig á svæðinu ef upp koma spurningar og vangaveltur.Það er mjög mikilvægt að allir nemendur […]

Skólasetning

The open book and other multi-coloured books.

Skólasetning Bláskógaskóla Laugarvatni 2022 verður mánudaginn 22. ágúst kl. 11:00 í sal skólans. Nemendur og foreldrar munu í framhaldi hitta á umsjónarkennara stigsins og fara yfir áherslur vetrarins að lokinni skólasetningu. Skólastarfs hefst sk. stundatölfu þriðjudaginn 23. ágúst kl. 8:15.

Skólaslit

Þann 3. júní voru skólaslit Bláskógskóla.  Við birtum hér ræðu skólastjóra og myndir úr athöfninni.  Kæri útskriftarnemi, kæru foreldrar, kennarar, og aðrir gestir. Núna er komið að skólaslitum vorið 2022. Vorið kemur heimur hlýnar hjartað mitt. Tímabilin og tímamótin eru mikilvæg. Að byrja og enda er oft skemmtilegt. Stundum erfitt. Við erum misjöfn eins og við […]

Heilsueflandi fyrirlestur um geðrækt

Í tilefni þess að í ár mun Heilsueflandi Uppsveitir vinna með þemað geðrækt, andleg líðan,félagsleg virkni þá erum við að fara af stað með forvarnarfyrirlestra. Við byrjum á að fástreymdan fyrirlestur frá Gleðiskruddunni sem ber heitið:Gleðiskruddan-jákvæð sálfræði og gleðiverkfæri sem nýtastí daglegu lífi. Fyrrirlesturinn er 24. febrúar klukkan 20:15 á netinu. https://tinyurl.com/y7u3xnub

Desemberdagatal

Hérna má sjá og ná í desemberdagatal skólan. Jólapeysudaguri verður föstudaginn 26. nóvember.