Skólaslit leik- og grunnskóla
Öskudagur
Öskudagsgleðin fór vel fram í Bláskógaskóla og stóðu nemendur sig virkilega vel í að halda utan um skemmtunina. Nemendur í 5. – 7. bekk sáu um diskótek fyrir alla í leikskólanum, þau dönsuðu, fóru í stoppdans og slóu að lokum köttinn úr tunnunni. Nemendur í 8. – 10. bekk sáu um diskótekið fyrir alla í […]
Verkefni hjá frístundaskólanum Frístundó
Nemendur í Frístundó (1. – 4. bekk) í Bláskógaskóla fengu það fallega verkefni að útbúa armbönd fyrir munaðarlaus börn í Viyajawada í Indlandi. Hún Laura Kutka sem var starfsmaður hjá okkur hér í Bláskógaskóla er á leið þangað í heimsókn og spurði hvort nemendur hefðu áhuga á að aðstoða hana með þetta verkefni, þau tóku […]
Lausar stöður í Bláskógaskóla
Leikskrá árshátíðar
Námskeið, Fræðsla til dyggða 11. mars
Vetrarfrí í grunnskóla 13-14 febrúar
Við minnum á vetrarfrí í grunnskóladeild næstkomandi mánudag og þriðjudag 13-14. febrúar.
Starfsdagur og foreldraviðtöl í grunnskólanum
Við minnum á starfsdag í grunnskólanum miðvikudaginn 18. janúar og foreldraviðtöl fimmtudaginn 19. janúar og því fellur niður kennsla þá daga. Foreldrar munu fá tölvupóst frá umsjónarkennurum með upplýsingum fyrir foreldraviðtölin.
Starfsdagur 9. september í Bláskógaskóla
Föstudagurinn 9. september er starfsdagur í Bláskógaskóla Laugarvatni bæði í leik-og grunnskóladeild. Því er skólinn lokaður þann dag. Starfsmenn skólans stefna á vettvangsheimsókn í leik og grunnskóla og skoða áhugavert starf.
Skólafærni námskeið fyrir 1. – 4. bekk
Kæru foreldrar nemenda á yngsta stigi,Við viljum bjóða ykkur á skólafærninámskeið á vegum Skólaþjónustu Árnesþings 29. ágúst kl. 15:00 í sal skólans.Kennslufræðingar auk annarra starfsmanna skólaþjónstunnar kynna sín störf og einnig förum við yfir frístundastarfið við skólann.Umsjónarkennarar og stuðningsfulltrúar verða einnig á svæðinu ef upp koma spurningar og vangaveltur.Það er mjög mikilvægt að allir nemendur […]