Starfsdagur og foreldraviðtöl í grunnskólanum

Við minnum á starfsdag í grunnskólanum miðvikudaginn 18. janúar og foreldraviðtöl fimmtudaginn 19. janúar og því fellur niður kennsla þá daga. Foreldrar munu fá tölvupóst frá umsjónarkennurum með upplýsingum fyrir foreldraviðtölin.