Jólakveðja
Desember dagatal
Desember dagatal grunnskóladeildar 2020 Desember dagatal leikskóladeildar 2020
Leiksvæðið
Leiksvæðið Í nokkur ár höfum við verið að þróa útisvæðið okkar hér við skólann og unnið það í góðri samvinnu við nemendur og foreldra. Á uppskeruhátíð Þemadaga fyrir nokkrum árum lá frammi teikning sem foreldrar gagnrýndu og ígrunduðu með okkur svæðið. Það komu þar fram tillögur til að bæta aðgengi og annað sem við höfum […]
Starfsdagur og foreldraviðtöl
Kæru foreldrar/ forráðamenn Við minnum á að næstkomandi fimmtudag og föstudag, eða þann 15. og 16. Október, verða áður auglýstir starfsdagar hjá grunn- og leikskóla Bláskógaskóla á Laugarvatni og bæði skólastig því lokuð. Við minnum einnig á foreldradag í grunnskólastiginu á miðvikudaginn 14. Okt. Þá er leikskólinn opinn samkvæmt venju en grunnskólanemendur heima með sínum foreldrum. Bréf um foreldradaginn sem verður rafrænn að […]
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Hlupu 227,5 km Ólympíuhlaup ÍSÍ var haldið við skólann á þriðjudaginn. Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur nú tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Hlaupið er með sama sniði […]
Göngum í skólann
Göngum í skólann hefst 2. september Við tökum þátt í landsátakinu Göngum í skólann. Árlega taka milljónir barna þátt í Göngum í skólann verkefninu í yfir fjörutíu löndum víðs vegar um heim. Ísland tekur þátt í tólfta sinn í ár, en bakhjarlar Göngum í skólann verkefnisins eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Samgöngustofa, Ríkislögreglustjóri, mennta- og […]
Skólasetning Bláskógaskóla á Laugarvatni 2020
https://www.youtube.com/watch?v=np9AUGHw4NQ&feature=youtu.be
Brynja Hjörleifsdóttir hefur verið ráðinn aðstoðarleikskólastjóri við Bláskógaskóla Laugarvatni . Brynja hefur langa reynslu af deildarstjórn og verkefnastjórn í leikskóla og hefur lokið diploma námi í stjórnun menntastofananna. Brynja verður í stjórnendateymi skólans og mun hafa yfirumsjón með starfsemi leikskólans, faglegu starfi og þróunarstarfi öllu. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til okkar í nýtt starf […]
Skólasetning
Leikskólastigið mætir aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 4. ágúst Skólasetning á grunnskólastigi er föstudaginn 21. ágúst kl. 14:00 Við bendum á að heimasíðunni má finna eyðblöð fyrir umsóknir nýnema sem og upplýsingar um skólastarfið og frístund. Einnig er hér finna skóladagatalið fyrir árið 2020-2021 á pdf skjali. Við vonum að þið munið eiga gott sumarfrí og hlökkum […]
Skólaslit í leik- og grunnskóla
Skólaslit í Bláskógaskóla á Laugarvatni fóru fram í Eldaskálanum fimmtudaginn 4. júní eftir viðburðaríkan og óvenjulegan vetur. Í ár kveðjum við fimm nemendur 10. bekkjar. María Elísa Malmquist, Eva Sigsgaard Pedersen, Ísabella Eir Jónsdóttir, Brynjar Logi Sölvason og Thelma Rún Jónsdóttir við óskum ykkur innilega til hamingju með áfangann og þökkum ykkur fyrir góðar stundir […]