Skólasetning

Leikskólastigið mætir aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 4. ágúst

Skólasetning á grunnskólastigi er föstudaginn 21. ágúst kl. 14:00

Við bendum á að heimasíðunni má finna eyðblöð fyrir umsóknir nýnema sem og upplýsingar um skólastarfið og frístund. Einnig er hér finna skóladagatalið fyrir árið 2020-2021 á pdf skjali.

Við vonum að þið munið eiga gott sumarfrí og hlökkum til að taka á móti ykkur öllum í haust.