Brynja Hjörleifsdóttir hefur verið ráðinn aðstoðarleikskólastjóri við Bláskógaskóla Laugarvatni . Brynja hefur langa reynslu af deildarstjórn og verkefnastjórn í leikskóla og hefur lokið diploma námi í stjórnun menntastofananna. Brynja verður í stjórnendateymi skólans og mun hafa yfirumsjón með starfsemi leikskólans, faglegu starfi og þróunarstarfi öllu.

Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til okkar í nýtt starf eftir gott ár sem verkefnastjóri.