Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur nú tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Hlaupið er með sama sniði og geta nemendur valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Nemendur í Bláskógaskóla á Laugarvatni ásamt kennurunum Guðna og Möggu hlupu ýmist 2,5 km, 5 km eða 10 km og stóðu […]

Skjálftinn

Bláskógaskóli Laugarvatni tók þátt í Skjálftanum á síðasta skólaári. Skjálfti er keppni þar sem að unglingastig í Árnesþingi komu saman og kepptu um besta atriðið. Skemmst er frá því að segja að við enduðum í þriðja sæti með frábært atriði. Nú er unnið að því að gera Skjálftann að föstum lið í verkefnum skólanna á […]

Gróska til gleði – ræktunarverkefni fer af stað

Nú eru fræin fari að spíra í Bláskógaskóla Laugarvatni. Skólinn er mikill útiskóli en núna er búið að færa náttúruna enn frekar inn Þar hófst verkefnið Gróska til gleði og snýst um að efla matjurtarækt í skólanum með hjálp tækninnar. Fræ til framtíðar, Homegrow frá Bandaríkjunum, FabLab og Bláskógaskóli Laugarvatni koma að verkefninu en þar […]

Kynningarfundur vegna skipulagt leikskólalóðar.

Child's bicycle on playground

Kynningarfundur vegna skipulagt leikskólalóðar. Framkvæmdarsvið boðar til kynningarfundar vegna framkvæmda við leikskólalóð. En það var síðasti hluti skólalóðarinnar sem átti eftir að teikna. Fundurinn fer fram á teams klukkan 17:00, miðvikudaginn  21. apríl, og er tengill meðfylgjandi hér fyrir neðan. . Svanhildur Gunnlaugsdóttir arkitekt mun kynna tillögur að nýju skipulagi á leikskólalóðinni og framkvæmdasviðið mun […]

Rafhlaupahjól

Electric kick scooter or e-scooter parked on pavement - e-mobility or micro-mobility trend

Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol    Kahoot – spurningakeppni um rafhlaupahjól