Bláskógaskóli Laugarvatni tók þátt í Skjálftanum á síðasta skólaári. Skjálfti er keppni þar sem að unglingastig í Árnesþingi komu saman og kepptu um besta atriðið. Skemmst er frá því að segja að við enduðum í þriðja sæti með frábært atriði.

Nú er unnið að því að gera Skjálftann að föstum lið í verkefnum skólanna á Suðurlandi, meðal annar með því að tryggja fjármögnun verkefnisins.

Hérna má lesa skýrslu um verkefnið.