Kynningarfundur vegna skipulagt leikskólalóðar.

Kynningarfundur vegna skipulagt leikskólalóðar.

Framkvæmdarsvið boðar til kynningarfundar vegna framkvæmda við leikskólalóð. En það var síðasti hluti skólalóðarinnar sem átti eftir að teikna. Fundurinn fer fram á teams klukkan 17:00, miðvikudaginn  21. apríl, og er tengill meðfylgjandi hér fyrir neðan. .
Svanhildur Gunnlaugsdóttir arkitekt mun kynna tillögur að nýju skipulagi á leikskólalóðinni og framkvæmdasviðið mun fara yfir sínar áætlanir.

Tengill á fund:
Smelltu hér fyrir tengil á kynningarfund.

Teikning að tillögu lóðar