Skólasetning
Skólasetning Bláskógaskóla Laugarvatni 2022 verður mánudaginn 22. ágúst kl. 11:00 í sal skólans. Nemendur og foreldrar munu í framhaldi hitta á umsjónarkennara stigsins og fara yfir áherslur vetrarins að lokinni skólasetningu. Skólastarfs hefst sk. stundatölfu þriðjudaginn 23. ágúst kl. 8:15.
Skólaslit
Þann 3. júní voru skólaslit Bláskógskóla. Við birtum hér ræðu skólastjóra og myndir úr athöfninni. Kæri útskriftarnemi, kæru foreldrar, kennarar, og aðrir gestir. Núna er komið að skólaslitum vorið 2022. Vorið kemur heimur hlýnar hjartað mitt. Tímabilin og tímamótin eru mikilvæg. Að byrja og enda er oft skemmtilegt. Stundum erfitt. Við erum misjöfn eins og við […]
Heilsueflandi fyrirlestur um geðrækt
Í tilefni þess að í ár mun Heilsueflandi Uppsveitir vinna með þemað geðrækt, andleg líðan,félagsleg virkni þá erum við að fara af stað með forvarnarfyrirlestra. Við byrjum á að fástreymdan fyrirlestur frá Gleðiskruddunni sem ber heitið:Gleðiskruddan-jákvæð sálfræði og gleðiverkfæri sem nýtastí daglegu lífi. Fyrrirlesturinn er 24. febrúar klukkan 20:15 á netinu. https://tinyurl.com/y7u3xnub
Desemberdagatal
Hérna má sjá og ná í desemberdagatal skólan. Jólapeysudaguri verður föstudaginn 26. nóvember.
Dagur gegn einelti
Aþjóðlegur dagur gegn einelti í dag 8. nóvember
Næstu dagar
Næstu dagar og vikur munum við áfram skipuleggja starfið í ljósi tilmæla Almannavarna og sóttvarnarlæknis. Við viljum ítreka það að heilsa og velferð barnanna og starfsfólks er í höfð í fyrirrúmi. Af þessum sökum hefur skólinn aukið mikið fjarkennslu en einnig verið börnum og foreldrum innan handar ef foreldrar hafa ákveðið að halda börnum sínum […]
Starfsdagur mánudaginn 16. mars
Starfsdagur, mánudaginn 16. mars. Kæru nemendur og foreldrar, Stjórnendur og sveitarstjóri hafa ákveðið að mánudaginn 16. mars verði starfsdagur í skólanum. Starfsdagur verður bæði í leik- og grunnskóla. Dagurinn verður nýttur til að fara yfir næstu skref og gera áætlanir um framhaldið. Allir nemendur eru heima þennan dag. Við munum þó gera smá tilraun í […]
Landinn í heimsókn
Landinn kom í heimsókn til okkar fyrir áramótin og gerði flott innslag um fuglaskoðun nemenda á Unglingastigi. Innslagið má með því að smella á myndina
Gleðileg jól!
Gjaldskrá leikskóla 2020
Sveitarstjórn hefur samþykkt nýja gjaldskrá fyrir leikskólann. Gjaldskráin tekur gildi þann 1. janúar. Hana má nálgast hér: Gjaldskrá leikskóla 2020