Dagur gegn einelti

Aþjóðlegur dagur gegn einelti í dag 8. nóvember

Dagurinn er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum og hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011. Við vorum svo heppin að fá til okkar þáttakanda úr Blítt og létt söngvakeppni ML hana Gísellu. Söng hún fyrir okkur nokkur lög. Lögin hennar fjalla um fjölbreytileika, umburðarlindi og að vera góð hvert við annað. Eiga lögin hennar því alltaf vel við en sérstaklega í dag.