Dagur gegn einelti Posted on 11. November 2013 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Nemendur og starfsfólk Bláskógaskóla, Laugarvatni, grunn- og leikskóladeild, mynduðu vinakeðju til að leggja áherslu á vináttuna á baráttudegi gegn einelti.