Páskafrí og starfsmannaferð

Ný styttist í páskafrí. Í ár hefst það hjá grunnskóladeild 11. apríl. Grunnskóladeild er síðan lokuð til 25. apríl þar sem að starfsmenn fara í langþráða námsferð til Prag strax eftir páska. Leikskóladeild er opin til og með 13. apríl. Hún opnar svo aftur þann 25. apríl eins og grunnskóladeild. Frekari upplýsingar um opnunardaga koma […]

Árshátíð Bláskógaskóla Laugarvatni

Loksins, loksins! Við höldum árshátíð og bjóðum gestu að koma og upplifa magnaða sýningu. FÖSTUDAGINN 25. MARS VERÐUR ÁRSHÁTÍÐARVERKIРHEIMSENDIR? FRUMSÝNT Á NEÐRI HÆÐ HÍ Á LAUGARVATNI. ​ NEMENDUR HAFA UM HRÍÐ UNNIÐ AÐ STÓRKOSTLEGU ÞÁTTTÖKULEIKHÚSI BYGGÐU Á SÖGUNNI BLOKKIN Á HEIMSENDA EFTIR ARNDÍSI ÞÓRARINSDÓTTUR OG HULDU SIGRÚNU BJARNADÓTTUR. ​ NEMENDUR ÓSKA EFTIR AÐ ÁHORFANDI FINNI TIL ÁBYRGÐAR OG HAFI TRÚ Á […]

Heilsueflandi fyrirlestur um geðrækt

Í tilefni þess að í ár mun Heilsueflandi Uppsveitir vinna með þemað geðrækt, andleg líðan,félagsleg virkni þá erum við að fara af stað með forvarnarfyrirlestra. Við byrjum á að fástreymdan fyrirlestur frá Gleðiskruddunni sem ber heitið:Gleðiskruddan-jákvæð sálfræði og gleðiverkfæri sem nýtastí daglegu lífi. Fyrrirlesturinn er 24. febrúar klukkan 20:15 á netinu. https://tinyurl.com/y7u3xnub

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í grunnskóladeild dagana 21. og 22. febrúar. Það eru næstu mánudagur og þriðjudagur. Þá daga er engin kennsla í grunnskólanum en leikskólinn er opin eins og venjulega. Við vonum að allir njóti frísins og komi hressir til baka í skólann miðvikudaginn 23. febrúar.

Gleðilegt nýtt ár

Skólastarfið hefst með ákveðnum takmörkunum þetta árið. Við látum það ekki stoppa gleðina af því að koma aftur í skólann. Takmarkanir sem eru í gildi hafa verið kynntar fyrir foreldrum á Facebook síðu foreldrafélagsins og með tölvupósti. Ef einhverjar spurningar vakna er um að gera að hafa samband. Enn og aftur minnum við á að […]

Desemberdagatal

Hérna má sjá og ná í desemberdagatal skólan. Jólapeysudaguri verður föstudaginn 26. nóvember.

Nýju leiksvæði fagnað

Það var heldur betur kátt í ,,höllinni“ í dag í Bláskógaskóla Laugarvatni þegar við tókum í notkun leiksvæið okkar með formlegum hætti. Í boði var popp og partý og þökkuðu stjórnendur sérstaklega fyrir þolinmæði á meðan á biðinni stóð. Til hamingju samfélagið allt með glæsilegt leiksvæði!

Starfsdagur í leikskólanum 8. október

Old books

Kæru foreldrar, Við minnum ykkur á starfsdag þann 8. október hjá starfsfólki leikskóladeildar. Þau munu sækja haustþing leikskólakennara á Suðurlandi. Leikskólinn verður því lokaður þann dag.