Starfsdagur í grunnskóla
Starfsdagur verður föstudaginn 22. maí samkvæmt skóladagatali. Starfsdagurinn er í grunnskóladeild en leikskólinn er opin samkvæmt áætlun.
Skólareglur og skóladagatal
Skólareglur og skóladagatal Nýjar skólareglur hafa nú verið samþykktar af skólanefnd. Þær má nálgast hér: Skólareglur Bláskógaskóla Laugarvatni. Reglurnar hafa verið í vinnslu síðan á síðasta skólaári. Allir nemendur skólans hafa komið að þeirri vinnu ásamt starfsfólki. Þær voru einnig kynntar foreldrum og leitað eftir athugasemdum þeirra. Reglurnar voru einnig til umræðu hjá skólaráði og […]
Starfsdagur 14. apríl
Starfsdagur 14. apríl Kæru foreldrar, Í ljósi þess að líklegt er að við munum halda áfram í þessu fyrirkomulagi eftir páska hefur verið ákveðið að færa starfsdag sem vera átti þann 22. apríl til 14. apríl. Við munum nýta þennan dag til að leggja línurnar fyrir næstu vikur. Starfsdagurinn verður bæði í leik og grunnskóla. […]
Nýjustu fréttir
Mikilvægt er að ef foreldrar hafa ákveðið að börnin komi ekki meira í kennslu í skólann að vera látin vita af því fyrir næstu viku. Best er að hafa samband beint í tölvupósti gudmundur@blaskogaskoli.is eða elfa@blaskogaskoli.is. Þeir foreldrar sem þegar hafa látið vita þurfa ekki að gera það aftur. Athugið einnig að þar sem að viðvera starfsmanna í […]