Starfsdagur í grunnskóla

Starfsdagur verður föstudaginn 22. maí samkvæmt skóladagatali. Starfsdagurinn er í grunnskóladeild en leikskólinn er opin samkvæmt áætlun.