Öskudagur

Öskudagsgleðin fór vel fram í Bláskógaskóla og stóðu nemendur sig virkilega vel í að halda utan um skemmtunina. Nemendur í 5. – 7. bekk sáu um diskótek fyrir alla í leikskólanum, þau dönsuðu, fóru í stoppdans og slóu að lokum köttinn úr tunnunni. Nemendur í 8. – 10. bekk sáu um diskótekið fyrir alla í […]

Vetrarfrí í leik- og grunnskóla

Við minnum á vetrarfrí í Bláskógaskóla, bæði í leik- og grunnskóla, mánudaginn 19. febrúar og þriðjudaginn 20. febrúar. Skólahald hefst aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 21. febrúar. Vonum að allir muni eiga góðar stundir saman í vetrarfríinu.

Skólinn lokar kl. 12:00 02. febrúar

Kæru foreldrar og forráðamenn. ÖNNUR VEÐURVIÐVÖRUN.Vegna slæmrar veðurskilyrða hefur verið tekin sú ákvörðun aðLOKA BLÁSKÓGASKÓLA í dag, föstudaginn 2.febrúar.KLUKKAN 12:00.Allir nemendur fá hádegismat áður en þeir fara heim. Engar æfingar verða hjá UMFL eftir hádegi. Vinsamlegast komið og sækið börnin ykkar í hádeginu.Þau sem fara með skólabíl, verða keyrð heim. Við biðjumst velvirðingar á þessu […]