Símalaus sunnudagur

UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja hvetja alla til að taka þátt í símalausumsunnudegi þann 30. október næstkomandi. Áskorunin felst í því að leggja frá sérsímann og önnur snjalltæki í 12 klukkustundir, frá kl. 9–21. Yfirskrift átaksinser ,,Upplifum ævintýrin saman” og er markmiðið að vekja foreldra og annað fullorðiðfólk til […]

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur í skólanum og allir tóku þátt á einhvern hátt í því verkefni. Það var allt í góðu að vera ekki í bleiku því við erum jú öll með bleika tungu. Við lögðum okkur öll fram um að njóta dagsins og sýna samstöðu með bleika deginum. Bera virðingu fyrir vitundarvakningu um […]

Foreldradagur og haustfrí í grunnskólanum

Miðvikudaginn 12. október eru foreldraviðtöl í grunnskólanum og munu foreldrar fá póst í þessari viku (4. -7. okt) til að skrá viðtal fyrir sitt barn. Fimmtudaginn 13. október og föstudaginn 14. október er haustfrí í grunnskólanum.