Matarstefna

Bláskógaskóli Laugarvatni hefur sett sér matar og hreinlætisstefnu sem að unnin er að sérstakri nefnd. Meðal verkefna nefndarinnar er að endurskoða matarstefnuna og vera vettvangur fyrir nemendur, starfsmenn og foreldrar til að koma hugmyndum sínum og skoðunum á framfæri. Nefndin fylgir einnig eftir stefnunni.