Fundargerð Skólaráðs
Dagsetning og tími: 27.09.2016 – 13:00
Fundarstaður: Stofa 1
Mættir:
Elfa Birkisdóttir – Skólastjóri
Ragnhildur Sævarsdóttir, fulltrúi foreldra grunnskóladeildar
Styrmir Snær Jónsson, fulltrúi nemenda
Anthony Karl Flores, fulltrúi nemenda
Hörður Bergsteinsson, fulltrúi grenndarsamfélagsins
Hallbera Gunnarsdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildar
Forföll:
Bjarni Daníel Daníelsson, fulltrúi foreldra leikskóladeildar
Fundargerð:
- Starfsáætlun 2016-2017
Umræða um að hafa í huga stækkun á skólahúsnæði vegna fjölgunar nemenda undanfarið.
Innra mat – Kynning á teymiskennslu fer vel af stað.
Nefna betur hvaða sérfræðingar sinna þeirri sérfræðiþjónustu sem er í boði.
Símenntun sem að kennarar þurfa að skila 120-150 tímum vantar inní.
Mötuneyti – starfsetning – „ræður“ - Umferðaröryggi
Ætlum við að láta nemendur hjóla á bílaplaninu hjá HÍ og svo beina leið í íþróttahúsið. Þá sjá
þau bílana. - Samstarf milli Laugarvatns og Reykholts
Vantar samstaf milli kennara í Reykholti og Laugarvatni. Vita lítið hvað hvor annar er að gera.
Fundi slitið klukkan 13:57
Fundargerð ritaði: Hallbera Gunnarsdóttir
Næsti fundur er boðaður samkvæmt áætlun af skólastjóra