14. Október – 2015

Fundargerð Skólaráðs
Dagsetning og tími: 14.10.2015 – 16:00
Fundarstaður: Stofa 1
Mættir:
Elfa Birkisdóttir – Skólastjóri
Ragnhildur Sævarsdóttir, fulltrúi foreldra grunnskóladeildar
Bjarni Daníel Daníelsson, fulltrúi foreldra leikskóladeildar
Soffía Margrét Snæbjörnsdóttir, fulltrúi nemenda
Andrés Pálmason, fulltrúi nemenda
Hallbera Gunnarsdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildar
Erla Baldursdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar
Forföll:
Fundargerð:

 1. Skyldur skólaráðs
  Rætt um aðila úr grenndarsamfélagi til að fá í ráðið. Hugmyndir: [Sjá í fundargerðarbók].
 2. Brunaæfing
  Rætt um brunaæfingu fyrir nemendur.
 3. Starfsáætlun 2016-201
  Farið yfir starfsáætlun 2015-2016 og hún rædd.
  Fundi slitið klukkan 17:05
  Fundargerð ritaði: Hallbera Gunnarsdóttir
  Næsti fundur er boðaður samkvæmt áætlun af skólastjóra