Skólinn lokar kl. 12:00 31. janúar

Kæru foreldrar og forráðamenn. Vegna slæmrar veðurskilyrða hefur verið tekin sú ákvörðun aðLOKA BLÁSKÓGASKÓLA í dag, miðvikudaginn 31.janúar,KLUKKAN 12:00.Vinsamlegast komið og sækið börnin ykkar í hádeginu.Þau sem fara með skólabíl, verða keyrð heim. Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að allir sýni þessu skilning. Kær vetrarkveðja

Verkefni hjá frístundaskólanum Frístundó

Nemendur í Frístundó (1. – 4. bekk) í Bláskógaskóla fengu það fallega verkefni að útbúa armbönd fyrir munaðarlaus börn í Viyajawada í Indlandi. Hún Laura Kutka sem var starfsmaður hjá okkur hér í Bláskógaskóla er á leið þangað í heimsókn og spurði hvort nemendur hefðu áhuga á að aðstoða hana með þetta verkefni, þau tóku […]

Skólapúls

Niðurstöður úr könnun nemenda í 6. – 10. bekk

Starfsdagur 17. janúar

Við minnum á starfsdag grunnskóladeildar í Bláskógaskóla þann 17. janúar og því verður engin kennsla þann dag.