Lýðræðsleg viðhorf barna, Erasmus+ verkefni

Skólinn okkar, Bláskógaskóli á Laugarvatni tekur þátt í Erasmus+ verkefni 2021-2022 ásamt tékknesku samtökunum Pangea. Verkefnið er kallað Lýðræðisleg viðhorf barna og er sambland af tékknesku verkefni Fræðsla til dyggða (www.vychovakectnostem.cz) og útikennslu hér í Bláskógaskóla. Fræðsla til dyggða með dyggðakortum hefur verið markvisst kennd í leikskóladeild skólans undanfarin tvö ár og flæðir vel með og styður við aðrar kennsluaðferðir sem […]

Skólaslit

Þann 3. júní voru skólaslit Bláskógskóla.  Við birtum hér ræðu skólastjóra og myndir úr athöfninni.  Kæri útskriftarnemi, kæru foreldrar, kennarar, og aðrir gestir. Núna er komið að skólaslitum vorið 2022. Vorið kemur heimur hlýnar hjartað mitt. Tímabilin og tímamótin eru mikilvæg. Að byrja og enda er oft skemmtilegt. Stundum erfitt. Við erum misjöfn eins og við […]

Sumarfrí í leikskólanum og starfsmannabreytingar

Á morgun 30. júní er síðasti dagur fyrir sumarfrí í leikskólanum.  Það verður gott fyrir alla að fara í gott frí og koma endurnærð í ágúst til leiks og starfa á ný.  Við erum að kveðja Lucie og Höllu á morgun en þær eru að hverfa frá í önnur störf. Lucie er að fara til […]