Gróska til gleði – ræktunarverkefni fer af stað

Nú eru fræin fari að spíra í Bláskógaskóla Laugarvatni. Skólinn er mikill útiskóli en núna er búið að færa náttúruna enn frekar inn Þar hófst verkefnið Gróska til gleði og snýst um að efla matjurtarækt í skólanum með hjálp tækninnar. Fræ til framtíðar, Homegrow frá Bandaríkjunum, FabLab og Bláskógaskóli Laugarvatni koma að verkefninu en þar […]

Matarstefna

Bláskógaskóli Laugarvatni hefur sett sér matar og hreinlætisstefnu sem að unnin er að sérstakri nefnd. Meðal verkefna nefndarinnar er að endurskoða matarstefnuna og vera vettvangur fyrir nemendur, starfsmenn og foreldrar til að koma hugmyndum sínum og skoðunum á framfæri. Nefndin fylgir einnig eftir stefnunni.