Gróska til gleði – ræktunarverkefni fer af stað

Nú eru fræin fari að spíra í Bláskógaskóla Laugarvatni. Skólinn er mikill útiskóli en núna er búið að færa náttúruna enn frekar inn Þar hófst verkefnið Gróska til gleði og snýst um að efla matjurtarækt í skólanum með hjálp tækninnar. Fræ til framtíðar, Homegrow frá Bandaríkjunum, FabLab og Bláskógaskóli Laugarvatni koma að verkefninu en þar […]