Starfsdagur í Bláskógaskóla – grunnskóladeild 17. janúar
Við minnum á starfsdag á grunnskólastigi föstudaginn 17. janúar og því verður enginn skóli þann dag. Leikskólinn verður opinn.
JÓLASKREYTINGAKEPPNI
Í ár var okkar fyrsta hurða jólaskreytingakeppni og óhætt að segja að sú keppni hafi komið skemmtilega út. Öll stig tóku þátt sem og Íris, Kristín, Guðný og Bogga og Ragnheiður og jólaskreyttu hjá sér dyrnar frá toppi til táar. Allir nemendur tóku svo þátt í kosningum um jólalegustu dyrnar og eru sigurvegarnir í ár […]
Kennaraþing og menntakvika 26. – 27. september
Vegna kennaraþings grunnskólakennara og menntakviku hjá leikskólanum verður engin kennsla né frístund eftir kl. 12:00 fimmtudaginn 26. september í leik- og grunnskóla. Fara því allir heim að loknum matartíma kl. 12:00. Haustþing / menntakvika / starfsdagur er svo í leik- og grunnskóla allan föstudaginn 27. september og því lokað þann dag.
Skólasetning
Skóladagatal og útskýringar 2024-2025
Lausar stöður í Bláskógaskóla
Skólaslit leik- og grunnskóla
Stóra upplestrarkeppnin
Lausar stöður í Bláskógaskóla
Starfsdagar í leik- og grunnskóla 26. og 29. apríl
Kæru foreldrar Við minnum á starfsdaga í leik- og grunnskóla á föstudag (26. apríl) og mánudag (29. apríl) og því enginn skóli þá daga. Á starfsdögum munum við fara og heimsækja leikskólann Krakkaborg hjá Þingborg og Stekkjaskóla á Selfossi, einnig munum við fara á námskeið hjá Uppeldi til ábyrgðar. Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti […]