Verkefni hjá frístundaskólanum Frístundó
Nemendur í Frístundó (1. – 4. bekk) í Bláskógaskóla fengu það fallega verkefni að útbúa armbönd fyrir munaðarlaus börn í Viyajawada í Indlandi. Hún Laura Kutka sem var starfsmaður hjá okkur hér í Bláskógaskóla er á leið þangað í heimsókn og spurði hvort nemendur hefðu áhuga á að aðstoða hana með þetta verkefni, þau tóku […]