Skjálfti

Hæfileikakeppni ungmenna á Suðurlandi Sunnlensk ungmenni sýndu hæfileika sína í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn fór fram í þriðja sinn, en síðustu tvö ár fór viðburðurinn fram án áhorfenda vegna heimsfaraldurs. Tveir skólar úr Bláskógabyggð tóku þátt, grunnskólinn í Reykholti og grunnskólinn á Laugavatni og stóðu þau sig […]